Opnun listasýningar og erindi frá Auði
Fimmtudaginn 7. mars milli kl 16:00-18:00 verður opnun listasýningar með verkum af náttúru Þingeyjarsveitar í Gíg í Mývatnssveit. Þá flytur Auður Aðalsteinsdóttir forstöðumaður rannsóknaseturs HÍ í Þingeyjarsveit erindið Tröllahvískur í nýju samhengi: Vistrýni, þjóðsögur og truflandi tilvera annarra.
Opnun listasýningar og erindi frá Auði Read More »