Ráðið í stöðu forstöðumanns Rannsóknaseturs HÍ í Þingeyjarsveit
Í nóvember síðast liðnum var Auður Aðalsteinsdóttir, doktor í bókmenntafræði, ráðin í starf forstöðumanns hins nýja Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit. Auður hefur á undanförnum árum einbeitt sér að umhverfishugvísindum en rannsóknarsvið hennar er bókmenntasaga, nútímabókmenntir, ritdómar og fagurfræði.Sjá nánar á vef Háskóla Íslands.https://www.hi.is/frettir/audur_adalsteinsdottir_radin_i_starf_forstodumanns_nys_rannsoknaseturs_hi_i_thingeyjarsveit
Ráðið í stöðu forstöðumanns Rannsóknaseturs HÍ í Þingeyjarsveit Read More »