Réttur náttúrunnar
Laugardaginn 1. mars kl. 17:00 verður Rannsóknasetur Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit með spjall um rétt náttúrunnar í Gíg, Skútustöðum í samvinnu við Huldu. Þar verður rætt um rétt náttúrunnar frá sjónarhorni heimamanna og í víðara samhengi. Listamennirnir Angela Snæfellsjökuls Rawlings, Daria Testo og Galadriel Gonzales Romero, fulltrúar hóps er bauð Snæfellsjökul fram sem forseta, […]
Réttur náttúrunnar Read More »