Hofstaðir á fornum fimmtudegi
Fimmtudaginn 25. júlí kl. 17:00 verður, í samstarfi við Hið þingeyska fornleifafélag, farið í vettvangs heimsókn í Hofstaði í Mývatnssveit. Hildur Gestsdóttir fornleifafræðingur leiðir þátttakendur um svæðið, segir frá fornleifa rannsóknum og sýnir nýja uppgröftinn. Það eru fáir staðir á Íslandi þar sem farið hafa fram jafn viðamiklar fornleifarannsóknir og á Hofstöðum. Upphaf rannsókanarstarfs þar […]
Hofstaðir á fornum fimmtudegi Read More »