Námskeið og ráðstefnur

Ég ferðaðist um firnindin og klungur

á fjallaslóð

við augum blasti urð og jökulsprungur

og auðnin hljóð.
                                       – Iðunn Steinsdóttir

Málþing 2022

 

Mánaðarmótin september-október 2022 var haldið tveggja daga málþing um náttúruhugvísindi sem markaði upphaf HULDU. Hér fyrir neðan má skoða dagskrá málþingsins ásamt myndum.