Hulda samstarfsaðili alþjóðlegrar ráðstefnu
Hulda tekur þátt í ráðstefnunni Tales of the Nature Spirits sem haldin er af Huldustíg ehf. Ráðstefnan fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þann 31. maí 2025. Þar verður fjallað um óáþreifanlegan menningararf sem snýr að náttúruvættum, út frá mörgum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram á ensku og fyrirlesarar koma frá Íslandi, Bandaríkjunum, Englandi, Mongólíu, […]
Hulda samstarfsaðili alþjóðlegrar ráðstefnu Read More »