Uncategorized

Hofstaðir á fornum fimmtudegi

Fimmtudaginn 25. júlí kl. 17:00 verður, í  samstarfi við Hið þingeyska fornleifafélag, farið í vettvangs heimsókn  í Hofstaði í Mývatnssveit.  Hildur Gestsdóttir fornleifafræðingur leiðir þátttakendur um svæðið, segir frá fornleifa rannsóknum og sýnir nýja uppgröftinn. Það eru fáir staðir á Íslandi þar sem farið hafa fram jafn viðamiklar fornleifarannsóknir og á Hofstöðum.  Upphaf rannsókanarstarfs þar […]

Hofstaðir á fornum fimmtudegi Read More »

Skáld, ljóð og þingeysk menning 9. júní

Sveitin mínSigurður Jónsson frá  Arnarvatni og alþýðumenning Ljóðið Sveitin mín eftir Sigurð Jónsson skáld frá Arnarvatni við lag Bjarna Þorsteinssonar er enn sungið um allt land. Það er eitt af okkar fögru ættjarðarljóðum og hefur verið kallað þjóðsöngur íslenskra byggða.  Flutt verða þrjú erindi þar sem fjallað verður um Sigurð, rætt um bragar hátt kvæðisins,

Skáld, ljóð og þingeysk menning 9. júní Read More »

Örnefnaskráning í Þingeyjarsýslu Brúarkynning

Fimmtudagskvöldið 18. apríl kl. 20:00 í Kiðagili Bárðardal segja Halldór Valdimarsson og Emil Björnsson frá verkefninu Örnefnaskráning í Þingeyjarsýslu sem menningarfélagið Urðarbrunnur hefur staðið fyrir frá árinu 2013 og unnið m.a. í samstarfi við Landmælingar Íslands, Örnefnasvið Árnastofnunar og Þekkingarnet Þingeyinga.

Örnefnaskráning í Þingeyjarsýslu Brúarkynning Read More »

Brúarkynningar:  Ina Kvenskörungur 10. apríl og Örnefnaskráning í Þingeyjarsýslu 18. apríl

Ina kvenskörungur –  10. apríl kl. 20:00 í Gíg Mývatnssveit. Sagt er frá leitar- og ferðasögu Inu von Grumbkov en hún kom til Íslands árið 1908 í leit að unnusta sínum sem týndist í Öskju.  Inu er hvergi minnst nema í bókinni Ísafold, sem hún skrifaði eftir leiðangurinn.Dagmar Trodler rithöfundur fjallar um Inu með nútíma

Brúarkynningar:  Ina Kvenskörungur 10. apríl og Örnefnaskráning í Þingeyjarsýslu 18. apríl Read More »

„Frá Svart­ár­­koti til Huldu á Skútu­­­stöð­um með við­­­komu í Stafns­holti“

Þriðju­dags­kvöldið, 19. mars kl. 20:00 flytur Við­ar Hreins­son bók­mennta­fræð­ing­ur erindið „Frá Svart­ár­­koti til Huldu á Skútu­­­stöð­um með við­­­komu í Stafns­holti“í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Sjá nánar: http://www.lso.is/fr-tilk/24-03-19-fr.htm      .

„Frá Svart­ár­­koti til Huldu á Skútu­­­stöð­um með við­­­komu í Stafns­holti“ Read More »

Fyrsta Brúarkynning ársins

Nú er sólin komin hátt á loft og áfram halda Brúarkynningar.  Við ætlum að endurtaka eina kynningu þar sem við færum viðfangsefnið nær sinni heimaslóð.   Fimmtudagskvöldið 21. mars kl. 20:00 í Gíg í Mývatnssveit segir Dagmar Trodler rithöfundur frá leitar- og ferðasögu Inu von Grumbkov í Öskju.  Hún nálgast viðfangsefnið með nútíma augum og setur

Fyrsta Brúarkynning ársins Read More »

Erindi: Frá Svartárkoti til Huldu á Skútustöðum

Þann 19. mars verður Viðar Hreinsson með erindið Frá Svartárkoti til Huldu á Skútustöðum, með viðkomu í Stafnsholti á Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Þar tengir Viðar saman alþjóðleg umhverfishugvísindi og þjóðleg fræði landsbyggðarinnar í spjalli um vegferð frá verkefninu Svartárkot, menning – náttúra til hins nýstofnaða náttúruhugvísindaseturs Huldu sem starfrækt er á Skútustöðum í Mývatnssveit. Spjallið

Erindi: Frá Svartárkoti til Huldu á Skútustöðum Read More »

Ráðið í stöðu forstöðumanns Rannsóknaseturs HÍ í Þingeyjarsveit

Í nóvember síðast liðnum var Auður Aðalsteinsdóttir, doktor í bókmenntafræði, ráðin í starf forstöðumanns hins nýja Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit. Auður hefur á undanförnum árum einbeitt sér að umhverfishugvísindum en rannsóknarsvið hennar er bókmenntasaga, nútímabókmenntir, ritdómar og fagurfræði.Sjá nánar á vef Háskóla Íslands.https://www.hi.is/frettir/audur_adalsteinsdottir_radin_i_starf_forstodumanns_nys_rannsoknaseturs_hi_i_thingeyjarsveit

Ráðið í stöðu forstöðumanns Rannsóknaseturs HÍ í Þingeyjarsveit Read More »