Spjallað í setrinu – opnir viðburðir í Háskólasetrinu í Þingeyjarsveit
Spjallað í setrinu eru óformlegir viðburðir á vegum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit, í húsnæði þess í Gíg, Skútustöðum, þar sem áhugasömum gefst tækifæri til að spjalla við sérfræðinga um áríðandi málefni samtímans: heyra þeirra sjónarmið, spyrja spurninga og koma með sitt innlegg í umræðuna. Fyrsta spjallið verður fimmtudaginn 21. nóvember klukkan 17:00 þar sem […]
Spjallað í setrinu – opnir viðburðir í Háskólasetrinu í Þingeyjarsveit Read More »