Author name: vefstjori

Fyrsta Brúarkynning ársins

Nú er sólin komin hátt á loft og áfram halda Brúarkynningar.  Við ætlum að endurtaka eina kynningu þar sem við færum viðfangsefnið nær sinni heimaslóð.   Fimmtudagskvöldið 21. mars kl. 20:00 í Gíg í Mývatnssveit segir Dagmar Trodler rithöfundur frá leitar- og ferðasögu Inu von Grumbkov í Öskju.  Hún nálgast viðfangsefnið með nútíma augum og setur […]

Fyrsta Brúarkynning ársins Read More »