Erindi og umræður um líffræðilega fjölbreytni í setrinu
Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 17:00 verður rætt um líffræðilega fjölbreytni í Gíg í Mývatnssveit í viðburða röðinni Spjallað í setrinu á vegum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit. Skúli Skúlason líffræðingur heldur erindi um verðmæti líffræðilegs fjölbreytileika, ógnanir og áskoranir með tilvísun til sérstöðu Mývatns og umhverfis. Auk hans munu Þorkell Lindberg Þórarinsson, forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands, […]
Erindi og umræður um líffræðilega fjölbreytni í setrinu Read More »