Fréttir
Spjallað í setrinu – opnir viðburðir í Háskólasetrinu í Þingeyjarsveit
Spjallað í setrinu eru óformlegir viðburðir á vegum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit, í húsnæði þess í Gíg, Skútustöðum, þar sem áhugasömum gefst tækifæri til
Hofstaðir á fornum fimmtudegi
Fimmtudaginn 25. júlí kl. 17:00 verður, í samstarfi við Hið þingeyska fornleifafélag, farið í vettvangs heimsókn í Hofstaði í Mývatnssveit. Hildur Gestsdóttir fornleifafræðingur leiðir þátttakendur
Skáld, ljóð og þingeysk menning 9. júní
Sveitin mínSigurður Jónsson frá Arnarvatni og alþýðumenning Ljóðið Sveitin mín eftir Sigurð Jónsson skáld frá Arnarvatni við lag Bjarna Þorsteinssonar er enn sungið um allt
Örnefnaskráning í Þingeyjarsýslu Brúarkynning
Fimmtudagskvöldið 18. apríl kl. 20:00 í Kiðagili Bárðardal segja Halldór Valdimarsson og Emil Björnsson frá verkefninu Örnefnaskráning í Þingeyjarsýslu sem menningarfélagið Urðarbrunnur hefur staðið fyrir
Brúarkynningar: Ina Kvenskörungur 10. apríl og Örnefnaskráning í Þingeyjarsýslu 18. apríl
Ina kvenskörungur – 10. apríl kl. 20:00 í Gíg Mývatnssveit. Sagt er frá leitar- og ferðasögu Inu von Grumbkov en hún kom til Íslands árið
Frestun á Brúarkynningu í kvöld
Því miður þarf að fresta Brúarkynningunni um Inu von Grumbkov sem átti að vera í kvöld, fimmtudagskvöldið 21. mars kl. 20:00 í Gíg í Mývatnssveit.