Erindi: Frá Svartárkoti til Huldu á Skútustöðum
Þann 19. mars verður Viðar Hreinsson með erindið Frá Svartárkoti til Huldu á Skútustöðum, með viðkomu í Stafnsholti á Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Þar tengir Viðar saman alþjóðleg umhverfishugvísindi og þjóðleg fræði landsbyggðarinnar í spjalli um vegferð frá verkefninu Svartárkot, menning – náttúra til hins nýstofnaða náttúruhugvísindaseturs Huldu sem starfrækt er á Skútustöðum í Mývatnssveit. Spjallið […]
Erindi: Frá Svartárkoti til Huldu á Skútustöðum Read More »